Námskeið í mössun og coati
Námskeið í mössun og coati
100.000 kr.
VIð verðum með námsleið í mössun og coati helgina 11-12 janúar 2025
Þetta námskeið er sniðið að þörfum allra sem hafa áhuga á að læra eða bæta sig í að massa bíll og setja ceramic coat á þá. Námskeiðið hentar öllum jafn byrjendum sem og lengra komnum
Námskeiðið er frá 9-17 báða dagan og er allt innifalið matur öll efni og tæki og tól sem þarf að nota á námskeiðinu
Námskeiðið kostar 100.000kr og styrkja flest verkalíðsfélög félagsmenn sína um verulegan part af þessari fjárhæð